
Innlent
Bílvelta á Reykjanesbraut
Bíll valt á Reykjanestbraut til móts við Hafnaveg um klukkan hálfátta í morgun. Þrennt var í bílnum og slasaðist fólkið lítillega en það var flutt á Heilsugæslustöðina í Keflavík til aðhlynningar.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×