Kynferðisbrot sjaldnast kærð 23. október 2005 15:04 Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Nærri fjörgur hundruð og þrjátíu manns leiðuðu til Stígamóta í fyrra, þar af rúmur helmingur í fyrsta sinn. Samtökin boðuðu til fundar í dag með Ragnheiði Harðardóttur vara-ríkissaksóknara til að ræða hvers vegna ekki er kært í fleiri málum en raun ber vitni. Guðrún Jónsdóttir, forstöðukona Stígamóta, segir fólk sem leiti til samtakanna undantekningalaust vegna ofbeldi sem það hefur sætt. Rúmlega helmingur leitar þar aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í æsku. Guðrún segir að fyrst séu aðilar sem leiti til samtakanna spurðir að því hvað þeir hafi gert áður, hvernig hafi þeir leitað hjálpað áður. Hún segir helming fólksins hafa ekki leitað sér hjálpað annars staðar eða að það hafi leitað sér hjálpað en það hafi ekki borið árangur. Aðspurð um hversu mörg málanna séu kærð, sagði Guðrún að upphaflega hafi kærð mál verið um 10% mála sem inn á borð Stígamóta koma, nú hafi sú tala hins vegar lækkað niður í allt að 6%. Kynferðisbrot eru einn stærsti málaflokkurinn hjá ríkissaksóknara. Árlega koma 30 til 40 nauðgunarmál inn á borð saksóknara, ákæv rt er í um tíu og sakfellt í helmingi þeirra. Síðustu ár hafa hins vegar komið allt að 60 barna-misnotkunnarmál, ákært er í um helmingi þeirra og sakfellt í rúmlega 20 málum. Ragnheiður Harðardóttir vararíkissaksóknari segir sönnunarfærsluna erfiðara enda sé sýknuhlutfall kærðra mála um helmingur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira