
Innlent
Stefna gefin út á fimmtudag
Næstkomandi fimmtudag verður gefin út stefna í lögbannsmáli Jónínu Benediktsdóttur gegn Fréttablaðinu þar sem hún fór fram á lögbann á birtingu persónulegra tölvuskeyta sinna sem borist höfðu Fréttablaðinu og birt voru í tengslum við fréttir af Baugsmálinu. Lögfræðingur Jónínu, Hróbjartur Jónatansson, sagði að málið yrði síðan þingfest viku síðar.
Fleiri fréttir
×