Sony innkallar PS2 straumbreyta 16. september 2005 00:01 Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira