Ísland tapaði fyrir Þjóðverjum
Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í dag fyrir liði Þýskalands, 30-27. Staðan í hálfleik var 15-10, Þjóðverjum í vil. Úrslitin þýða að Ísland kemst áfram í milliriðlakeppnina en tekur engin stig með sér, þar sem liðið tapaði fyrir Spáni í gær.
Mest lesið



Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn





Hörður kominn undan feldinum
Körfubolti

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti

Fleiri fréttir
