Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP 12. ágúst 2005 00:01 Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira