Hagnaður Alcan lækkaði um 42% 8. ágúst 2005 00:01 Í fréttum frá Greiningardeild Landsbankans er greint frá því að hagnaður Alcan, næst stærsta álframleiðanda í heimi, hafi numið 190 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi og hefur lækkað um 42% frá sama tíma í fyrra, en þá nam hann 330 milljónum dollara. Hagnaður á hvern hlut nam 52 sentum, samanborið við 89 sent á síðasta ári. Tekjur félagsins á öðrum ársfjórðungi lækkuðu um 17% á milli ára og námu alls 5,21 milljónum dollara. Ástæðan fyrir lægri tekjum er sú að Alcan þurfti að selja frá sér eitt dótturfélaga sinna í janúar á þessu ári vegna fyrirskipunar samkeppnisyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Rekstrarhagnaður félagsins án áhrifa gengisbreytinga ásamt öðru, nam 286 m.USD eða 0,77 sentum á hvern hlut, samanborið við 230 m.USD eða 0,62 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Bætta afkomu má að mestu rekja til mikillar sölu og hærra heimsmarkaðsverðs á áli, en lágt gengi bandaríkjadals og hátt orkuverð vógu hins vegar lítillega upp á móti. Í tilkynningu frá Alcan er því spáð að eftirspurn eftir áli muni aukast um tæp 5% það sem eftir er ársins og að framleiðsla muni aukast um rúm 6%. Einnig er því spáð að umframeftirspurn eftir áli muni nema um 200.000 tonnum á árinu. Sé spá Alcan marktæk, má telja líklegt að heimsmarkaðsverð á áli muni áfram haldast hátt á næstu misserum. Erlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í fréttum frá Greiningardeild Landsbankans er greint frá því að hagnaður Alcan, næst stærsta álframleiðanda í heimi, hafi numið 190 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi og hefur lækkað um 42% frá sama tíma í fyrra, en þá nam hann 330 milljónum dollara. Hagnaður á hvern hlut nam 52 sentum, samanborið við 89 sent á síðasta ári. Tekjur félagsins á öðrum ársfjórðungi lækkuðu um 17% á milli ára og námu alls 5,21 milljónum dollara. Ástæðan fyrir lægri tekjum er sú að Alcan þurfti að selja frá sér eitt dótturfélaga sinna í janúar á þessu ári vegna fyrirskipunar samkeppnisyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Rekstrarhagnaður félagsins án áhrifa gengisbreytinga ásamt öðru, nam 286 m.USD eða 0,77 sentum á hvern hlut, samanborið við 230 m.USD eða 0,62 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Bætta afkomu má að mestu rekja til mikillar sölu og hærra heimsmarkaðsverðs á áli, en lágt gengi bandaríkjadals og hátt orkuverð vógu hins vegar lítillega upp á móti. Í tilkynningu frá Alcan er því spáð að eftirspurn eftir áli muni aukast um tæp 5% það sem eftir er ársins og að framleiðsla muni aukast um rúm 6%. Einnig er því spáð að umframeftirspurn eftir áli muni nema um 200.000 tonnum á árinu. Sé spá Alcan marktæk, má telja líklegt að heimsmarkaðsverð á áli muni áfram haldast hátt á næstu misserum.
Erlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira