Dregur úr innbrotum á Nesinu 26. júlí 2005 00:01 Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira