Geist kemur loksins út á GameCube 18. júlí 2005 00:01 Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira