Vilja opið prófkjör 16. júlí 2005 00:01 Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Vinstri - grænir og Framsóknarflokkurinn í borginni hafa ákveðið að hafa prófkjör með sínum hætti sem útilokar sameiginlegt prófkjör flokka Reykjavíkurslistans. Þar sem svo er komið segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á heimasíðu sinni í dag að hann vilji að framboð Samfylkingarinnar í Reykjavík verði galopið. Hann vill að að allir þeir sem styðja Reykjavíkurlistann geti kosið. Sömuleiðis bendir hann á að þannig geti óháðir frambjóðendur, eins og Dagur B. Eggertsson, tekið þátt. Þannig gæti Dagur hugsanlega keppt um að verða borgarstjóraefni við Stefán Jón Hafstein og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, núverandi borgarstjóra. Stefán Jón segir hugmyndina ekki vera nýja af nálinni og segist hafa stutt slíkar hugmyndir bæði í orði og í verki. Hann kveðst hafa komið að skipulagningu prófkjörsins 1998 þegar óflokksbundnir menn eins og Hrannar B. Arnarson og Helgi Pétursson komu inn á listann. Sömuleiðis þegar Samfylkingin var með opna og víðtæka þátttöku þar sem Jóhanna Sigurðardóttir vann glæstan sigur. Því sé hann fylgjandi þessu líkt og Össur. Spurður hvernig honum lítist á að Dagur geti hugsanlega blandað sér í samkeppnina um að verða borgarstjóraefni R-listans segir Stefán að honum lítist vel á það. Dagur komi til greina eins og allir aðrir. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Vinstri - grænir og Framsóknarflokkurinn í borginni hafa ákveðið að hafa prófkjör með sínum hætti sem útilokar sameiginlegt prófkjör flokka Reykjavíkurslistans. Þar sem svo er komið segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á heimasíðu sinni í dag að hann vilji að framboð Samfylkingarinnar í Reykjavík verði galopið. Hann vill að að allir þeir sem styðja Reykjavíkurlistann geti kosið. Sömuleiðis bendir hann á að þannig geti óháðir frambjóðendur, eins og Dagur B. Eggertsson, tekið þátt. Þannig gæti Dagur hugsanlega keppt um að verða borgarstjóraefni við Stefán Jón Hafstein og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, núverandi borgarstjóra. Stefán Jón segir hugmyndina ekki vera nýja af nálinni og segist hafa stutt slíkar hugmyndir bæði í orði og í verki. Hann kveðst hafa komið að skipulagningu prófkjörsins 1998 þegar óflokksbundnir menn eins og Hrannar B. Arnarson og Helgi Pétursson komu inn á listann. Sömuleiðis þegar Samfylkingin var með opna og víðtæka þátttöku þar sem Jóhanna Sigurðardóttir vann glæstan sigur. Því sé hann fylgjandi þessu líkt og Össur. Spurður hvernig honum lítist á að Dagur geti hugsanlega blandað sér í samkeppnina um að verða borgarstjóraefni R-listans segir Stefán að honum lítist vel á það. Dagur komi til greina eins og allir aðrir.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira