Skýrar andstæður 7. júlí 2005 00:01 George W. Bush Bandaríkjaforseti telur að andstæðurnar á milli þjóðarleiðtoganna í Gleneagles í Skotlandi og tilræðismannanna í New York gætu ekki verið skarpari. George W. Bush var ásamt hinum leiðtogum G8-ríkjanna á fundi í Gleneagles þegar sprengingarnar í Lundúnum riðu af. Síðdegis í gær flutti hann stutt ávarp og greinilegt að honum var brugðið. "Andstæðurnar á milli þess sem ég hef séð hér í Gleneagles og þess sem birtist okkur í sjónvarpinu frá Lundúnum eru sérstaklega sláandi í mínum huga. Annars vegar er hér fólk sem vinnur hörðum höndum að því að útrýma fátækt og banvænum sjúkdómum. Hins vegar eru þeir sem hika ekki við að myrða saklaust fólk." Bush vék því næst að andrúmsloftinu á fundinum. "Stríðið gegn hryðjuverkum er enn í fullum gangi. Mér fannst mjög mikið til staðfestu hinna þjóðarleiðtoganna koma, þeir eru jafn staðfastir og ég. Við stöndum fastar á því en fótunum að við förum ekki að kröfum þessa fólks, látum ekki undan hryðjuverkamönnum. Við finnum þá og komum yfir þá lögum." Viðbúnaðarstig í Bandaríkjunum var hækkað vegna árásanna í Lundúnum í gær. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
George W. Bush Bandaríkjaforseti telur að andstæðurnar á milli þjóðarleiðtoganna í Gleneagles í Skotlandi og tilræðismannanna í New York gætu ekki verið skarpari. George W. Bush var ásamt hinum leiðtogum G8-ríkjanna á fundi í Gleneagles þegar sprengingarnar í Lundúnum riðu af. Síðdegis í gær flutti hann stutt ávarp og greinilegt að honum var brugðið. "Andstæðurnar á milli þess sem ég hef séð hér í Gleneagles og þess sem birtist okkur í sjónvarpinu frá Lundúnum eru sérstaklega sláandi í mínum huga. Annars vegar er hér fólk sem vinnur hörðum höndum að því að útrýma fátækt og banvænum sjúkdómum. Hins vegar eru þeir sem hika ekki við að myrða saklaust fólk." Bush vék því næst að andrúmsloftinu á fundinum. "Stríðið gegn hryðjuverkum er enn í fullum gangi. Mér fannst mjög mikið til staðfestu hinna þjóðarleiðtoganna koma, þeir eru jafn staðfastir og ég. Við stöndum fastar á því en fótunum að við förum ekki að kröfum þessa fólks, látum ekki undan hryðjuverkamönnum. Við finnum þá og komum yfir þá lögum." Viðbúnaðarstig í Bandaríkjunum var hækkað vegna árásanna í Lundúnum í gær.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira