Silent Hill á hvíta tjaldið 21. júní 2005 00:01 Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun
Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun