Áttum öll jafnan þátt 16. júní 2005 00:01 Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.” Talstöðin Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.”
Talstöðin Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent