Hæfi Halldórs rannsakað 9. júní 2005 00:01 Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki. Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki.
Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent