Ástæðan brot á siðvenjum 17. maí 2005 00:01 Þrír menn yfirbuguðu manninn sem drap annan í Hlíðarhjalla í Kópavogi á sunnudagskvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við einn þeirra í dag sem segir ástæðuna fyrir manndrápinu hafa verið brot á siðvenjum Víetnama. Manndrápið snerist um heiður. Árásarmaðurinn, Tien, er 33 ára gamall en fórnarlambið, Phong, var 29 ára. Að sögn Sinh Xuan Luu, eins mannanna sem yfirbuguðu árásarmanninn, sýndi hinn látni árásarmanninum ekki tilhlýðilega virðingu þegar þeir ræddu saman. Þar sem árásarmaðurinn var eldri en fórnarlambið bar honum, samkvæmt víetnömskum hefðum, að ávarpa hann með sérstökum hætti. Sinh segir Phong hafa vitað það en hafa haldið að Tien væri aðeins einu ári eldri og hafa því haldið að það skipti ekki miklu máli. Sautján manns voru í matarboðinu í Hlíðarhjallanum og kom árásarmaðurinn á staðinn þegar matargestir voru að ljúka við borðhaldið. Sinh segir að árásarmaðurinn og hinn látni hafi ekki rifist harkalega; eftir borðhaldið hélt hinn látni á klósettið og árásarmaðurinn elti hann. Sinh, ásamt bróður sínum og frænda, fóru inn á klósett og sáu árásarmanninn með blóðugan eldhúshníf í hendinni en í átökunum náði árásarmaðurinn að stinga bróður hans í fótinn. Sinh var með dagblað sem hann brá yfir hnífinn og reyndi að brjóta hann. Þegar þeir höfðu náð að yfirbuga Tien hringdi Sinh á lögregluna. Þá hafði Phong farið úr íbúðinni og fram á stigagang þar sem hann lést. Mikið blóð var á klósettinu, í íbúðinni og í stigaganginum. Sinh segir bróður sínum líða ágætlega nú, tveimur dögum eftir kvöldið örlagaríka. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þrír menn yfirbuguðu manninn sem drap annan í Hlíðarhjalla í Kópavogi á sunnudagskvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við einn þeirra í dag sem segir ástæðuna fyrir manndrápinu hafa verið brot á siðvenjum Víetnama. Manndrápið snerist um heiður. Árásarmaðurinn, Tien, er 33 ára gamall en fórnarlambið, Phong, var 29 ára. Að sögn Sinh Xuan Luu, eins mannanna sem yfirbuguðu árásarmanninn, sýndi hinn látni árásarmanninum ekki tilhlýðilega virðingu þegar þeir ræddu saman. Þar sem árásarmaðurinn var eldri en fórnarlambið bar honum, samkvæmt víetnömskum hefðum, að ávarpa hann með sérstökum hætti. Sinh segir Phong hafa vitað það en hafa haldið að Tien væri aðeins einu ári eldri og hafa því haldið að það skipti ekki miklu máli. Sautján manns voru í matarboðinu í Hlíðarhjallanum og kom árásarmaðurinn á staðinn þegar matargestir voru að ljúka við borðhaldið. Sinh segir að árásarmaðurinn og hinn látni hafi ekki rifist harkalega; eftir borðhaldið hélt hinn látni á klósettið og árásarmaðurinn elti hann. Sinh, ásamt bróður sínum og frænda, fóru inn á klósett og sáu árásarmanninn með blóðugan eldhúshníf í hendinni en í átökunum náði árásarmaðurinn að stinga bróður hans í fótinn. Sinh var með dagblað sem hann brá yfir hnífinn og reyndi að brjóta hann. Þegar þeir höfðu náð að yfirbuga Tien hringdi Sinh á lögregluna. Þá hafði Phong farið úr íbúðinni og fram á stigagang þar sem hann lést. Mikið blóð var á klósettinu, í íbúðinni og í stigaganginum. Sinh segir bróður sínum líða ágætlega nú, tveimur dögum eftir kvöldið örlagaríka.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira