Eykur líkur á einhverfu 17. maí 2005 00:01 Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Niðurstöðurnar eru byggðar á rannsókn á 700 einhverfum börnum í Danmörku og það voru bandarískir og danskir vísindamenn sem skoðuðu börnin. Einhverfa er að mörgu leyti erfðafræðilegur sjúkdómur en aukning hefur orðið á einhverfu umfram það sem hægt er að skýra með erfðafræðinni. Vísindamennirnir komust að því að fæðing einhverfra barna hefur í mörgum tilvikum verið erfiðari en annarra; þetta eru oft fyrirburar eða þá eitthvað vandamál hefur komið upp á í fæðingu eða strax eftir fæðinguna. Þá eru geðsjúkdómar algengari í ættum einhverfra barna en annarra. Þessi tvö atriði skýra þó aðeins hluta sjúkdómsins því hvorugt á við í tilvikum meirihluta þeirra einstaklinga sem greindir eru einhverfir. Margir telja reyndar útilokað að rekja einhverfu til einhvers eins orsakaþátts. Flest bendir nefnilega til þess að margir samverkandi þættir sem hafa áhrif á þroska heilans valdi einhverfu. Erlent Heilsa Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Niðurstöðurnar eru byggðar á rannsókn á 700 einhverfum börnum í Danmörku og það voru bandarískir og danskir vísindamenn sem skoðuðu börnin. Einhverfa er að mörgu leyti erfðafræðilegur sjúkdómur en aukning hefur orðið á einhverfu umfram það sem hægt er að skýra með erfðafræðinni. Vísindamennirnir komust að því að fæðing einhverfra barna hefur í mörgum tilvikum verið erfiðari en annarra; þetta eru oft fyrirburar eða þá eitthvað vandamál hefur komið upp á í fæðingu eða strax eftir fæðinguna. Þá eru geðsjúkdómar algengari í ættum einhverfra barna en annarra. Þessi tvö atriði skýra þó aðeins hluta sjúkdómsins því hvorugt á við í tilvikum meirihluta þeirra einstaklinga sem greindir eru einhverfir. Margir telja reyndar útilokað að rekja einhverfu til einhvers eins orsakaþátts. Flest bendir nefnilega til þess að margir samverkandi þættir sem hafa áhrif á þroska heilans valdi einhverfu.
Erlent Heilsa Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira