Sigur hjá Degi og Bregenz
Dagur Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Bregenz í Austurríki, skoraði fjögur mörk þegar lið hans sigraði Linz 29-27 á útivelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum um austurríska meistarartitilinn í gærkvöldi. Liðið mætast öðru sinni annað kvöld.
Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

