Finna upp lyf gegn gleymsku 13. október 2005 19:12 Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur. Vísindamaðurinn Gary Lynch við háskólann í Kaliforníu er maðurinn sem á hugmyndina að lyfinu og hann telur líklegt að það geti nýst bæði Alzheimer-sjúklingum og þeim sem þjást af flugþreytu. Framleiðandi lyfsins, Cortex, segir að lyfið geti gagnast þeim sem þjást af drómasýki, þ.e. sofna um miðjan dag, og ofvirkum einstaklingum með athyglisbrest. Alheilbrigðir gætu fengið sér pillu til að hressa sig aðeins við. Þar sem lyfið er ekki örvunarefni hefur það ekki önnur áhrif og truflar ekki svefn. Vísindamaðurinn Lynch segir að í raun geri það taugafrumunum kleift að tengjast betur. Árangurinn sé betra minni og meiri árvekni. Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur. Vísindamaðurinn Gary Lynch við háskólann í Kaliforníu er maðurinn sem á hugmyndina að lyfinu og hann telur líklegt að það geti nýst bæði Alzheimer-sjúklingum og þeim sem þjást af flugþreytu. Framleiðandi lyfsins, Cortex, segir að lyfið geti gagnast þeim sem þjást af drómasýki, þ.e. sofna um miðjan dag, og ofvirkum einstaklingum með athyglisbrest. Alheilbrigðir gætu fengið sér pillu til að hressa sig aðeins við. Þar sem lyfið er ekki örvunarefni hefur það ekki önnur áhrif og truflar ekki svefn. Vísindamaðurinn Lynch segir að í raun geri það taugafrumunum kleift að tengjast betur. Árangurinn sé betra minni og meiri árvekni.
Heilsa Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira