
Sport
Ólafur samdi við Winterthur
Ólafur Haukur Gíslason, markvörður ÍR, í handknattleik hefur ákveðið að leika með Winterthur í Sviss næstu tvö árin. Forráðamenn Winterthur hafa einnig borið víurnar í Ingimund Ingimundarson, félaga Ólafs hjá ÍR, og boðið honum tveggja ára samning en Ingimundur hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvað hann gerir.
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×