Aðalsteinn tekur við Stjörnunni 10. maí 2005 00:01 Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira