Kennir fólki að bjarga mannslífum 3. maí 2005 00:01 Rauði Kross Íslands hefur lengi séð um að skipuleggja skyndihjálparnámskeið bæði fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hópa en þau geta verið sniðin að þörfum hvers og eins. "Við erum að vonast til þess að það sé einhver vakning núna þar sem aukin eftirspurn hefur verið eftir skyndahjálparnámskeiðum í fyrirtækjum og stofnunum," segir Björgvin Herjólfsson, skyndihjálparþjálfari hjá fyrirtækinu Icesec sem sér um hópnámskeið í umboði Rauða krossins. "Á fjórum klukkustundum förum við yfir grunninn sem felur í sér endurlífgun þar sem notast er við brúðu," segir Björgvin. Til að læra öll atriði skyndihjálpar þarf hins vegar að taka fullt námskeið, 16 stunda langt, og er þar farið yfir hluti eins og aðkomu að slysi, fyrstu endurlífgun, beinbrot og stöðvun blæðinga svo eitthvað sé nefnt. "Ég tel alveg nauðsynlegt að fólk læri skyndihjálp svo það viti hvernig það eigi að bregðast við og það er betra að taka fjögurra stunda námskeið en að taka ekki neitt." Spurður hvort hann viti til þess að einhver af nemendum hans hafi þurft að nýta sér skyndihjálpina eftir námskeið, minnist hann konu sem kom að slæmu slysi. "Ég fékk þakkir frá konu sem hafði komið að bílslysi út á landi. Hún hafði víst verið eins og hershöfðingi þar til sjúkrabíllinn kom á vettvang," segir Björgvin. Skyndihjálp er ekki skyldunám hjá neinni stétt utan heilbrigðisgeirans ef frá eru taldir bílstjórar með meirapróf. "Sum fyrirtæki eru hins vegar mjög vakandi fyrir nauðsyn þess að senda starfsfólk sitt á þessi námskeið og í mörgum tilfellum taka starfsmannafélögin sig til og standa fyrir námskeiðum," segir Björgvin. "Það er alltaf ánægjulegt að sjá dæmi þess að þetta er tvímælalaust að bjarga mannslífum, og maður brosir út í annað því það er gaman að sjá vinnu sína skila árangri," segir Björgvin. Heilsa Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira
Rauði Kross Íslands hefur lengi séð um að skipuleggja skyndihjálparnámskeið bæði fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hópa en þau geta verið sniðin að þörfum hvers og eins. "Við erum að vonast til þess að það sé einhver vakning núna þar sem aukin eftirspurn hefur verið eftir skyndahjálparnámskeiðum í fyrirtækjum og stofnunum," segir Björgvin Herjólfsson, skyndihjálparþjálfari hjá fyrirtækinu Icesec sem sér um hópnámskeið í umboði Rauða krossins. "Á fjórum klukkustundum förum við yfir grunninn sem felur í sér endurlífgun þar sem notast er við brúðu," segir Björgvin. Til að læra öll atriði skyndihjálpar þarf hins vegar að taka fullt námskeið, 16 stunda langt, og er þar farið yfir hluti eins og aðkomu að slysi, fyrstu endurlífgun, beinbrot og stöðvun blæðinga svo eitthvað sé nefnt. "Ég tel alveg nauðsynlegt að fólk læri skyndihjálp svo það viti hvernig það eigi að bregðast við og það er betra að taka fjögurra stunda námskeið en að taka ekki neitt." Spurður hvort hann viti til þess að einhver af nemendum hans hafi þurft að nýta sér skyndihjálpina eftir námskeið, minnist hann konu sem kom að slæmu slysi. "Ég fékk þakkir frá konu sem hafði komið að bílslysi út á landi. Hún hafði víst verið eins og hershöfðingi þar til sjúkrabíllinn kom á vettvang," segir Björgvin. Skyndihjálp er ekki skyldunám hjá neinni stétt utan heilbrigðisgeirans ef frá eru taldir bílstjórar með meirapróf. "Sum fyrirtæki eru hins vegar mjög vakandi fyrir nauðsyn þess að senda starfsfólk sitt á þessi námskeið og í mörgum tilfellum taka starfsmannafélögin sig til og standa fyrir námskeiðum," segir Björgvin. "Það er alltaf ánægjulegt að sjá dæmi þess að þetta er tvímælalaust að bjarga mannslífum, og maður brosir út í annað því það er gaman að sjá vinnu sína skila árangri," segir Björgvin.
Heilsa Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira