
Sport
Haukastúlkur Íslandsmeistarar

Haukar tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með 26-23 sigri á ÍBV nú í kvöld, og 3-0 samtals úr einvíginu. Eyjastúlkur höfðu titil að verja en áttu ekkert svar við sterkum leik Haukastúlkna.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×