
Sport
Þórir til TuS N-Lübbecke
Þórir Ólafsson, hornamaður Hauka, skrifaði undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið TuS N-Lübbecke í gær. Frá þessu er greint á heimsíðu félagsins í morgun. Þórir heldur til Þýskalands í sumar eftir að hafa leikið með Haukum undanfarin ár en hann er alinn upp hjá Selfossi.
Fleiri fréttir
×