Skanni les hugsanir 26. apríl 2005 00:01 Vísindamenn hafa komist að því að með einfaldri heilaskönnun er hægt að lesa hugsanir fólks. Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. Vísindamennirnir gátu lesið í niðurstöður heilaskönnunarinnar og vitað hvað fólkið hafði séð á skjánum. Þegar tvær myndir voru látnar birtast mjög hratt hvor á eftir annarri gátu sjálfboðaliðarnir aðeins greint þá seinni en vísindamennirnir sáu augljós merki þess að heilinn greindi einnig þá fyrri. Svipaðar rannsóknir voru gerðar í Japan og fengust sömu niðurstöður en vísindamennirnir telja þetta fyrsta skrefið í að geta lesið hugsanir fólks og jafnvel fundið bældar minningar eða séð hvað fólk óttast. Þeir telja þó langt í að það verði hægt en eru að vonum spenntir yfir þessari nýju uppgötvun. Heilsa Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Vísindamenn hafa komist að því að með einfaldri heilaskönnun er hægt að lesa hugsanir fólks. Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. Vísindamennirnir gátu lesið í niðurstöður heilaskönnunarinnar og vitað hvað fólkið hafði séð á skjánum. Þegar tvær myndir voru látnar birtast mjög hratt hvor á eftir annarri gátu sjálfboðaliðarnir aðeins greint þá seinni en vísindamennirnir sáu augljós merki þess að heilinn greindi einnig þá fyrri. Svipaðar rannsóknir voru gerðar í Japan og fengust sömu niðurstöður en vísindamennirnir telja þetta fyrsta skrefið í að geta lesið hugsanir fólks og jafnvel fundið bældar minningar eða séð hvað fólk óttast. Þeir telja þó langt í að það verði hægt en eru að vonum spenntir yfir þessari nýju uppgötvun.
Heilsa Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira