Gerendur fari út í fíkniefnaneyslu 21. apríl 2005 00:01 Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Ef enginn stöðvar í tæka tíð þá sem leggja aðra í einelti er mikil hætta á að þeir leiðist út í fíkniefnaneyslu og afbrot síðar á ævinni. Nýjar rannsóknir leiða þetta í ljós. Niðurstöður fyrstu könnunar á einelti sem gerð var í 30 grunnskólum víðs vegar um landið í samræmi við svokallaða Olweusar-áætlun gegn einelti liggja nú fyrir. Rúmlega sex þúsund krakkar frá 4. upp í 10. bekk svöruðu, eða um 95 prósent. Í ljós kom að tæplega 9 prósent stúlkna í 4.-7. bekk höfðu orðið fyri einelti og tíundi hver strákur í sama aldurshópi. Þá höfðu 4 prósent stúlkna í 8.-10 bekk þurft að þola einelti á móti rúmlega fimm prósentum drengja í sama flokki. Athygli vekur að minna einelti mælist nú en í rannsókn fyrir þremur árum og segir Þorlákur H. Helgason, verkefnisstjóri Olweusar-áætlunarinnar hér á landi, ljóst að viðhorfið hafi breyst til hins betra. Hann telur brýnt að foreldrar og skólar láti þessi mál til sín taka, því það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar. Hann bendir foreldrum á að ef ekki sé tekið á einelti og viðurkennt að eitthvað sé að hjá barninu geti það lent sem gerandi á glapstigum. Það sé margfalt hærri tíðni hjá gerendum sem látnir séu óáreittir. Þeir hætti hætti ekki þótt þeir ljúki skóla heldur hljóti að kaupa sér áfram vináttu og beita ofbeldi úti í þjóðfélaginu og verði á endanum glæpamenn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira