Fara ÍBV og Haukar í úrslit?

ÍBV og Haukar geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistarratitil karla í handbolta. Valur mætir Haukum í íþróttahúsi Vals og ÍR keppir við ÍBV í Austurbergi. Í fyrrakvöld vann ÍBV nauman sigur á ÍR en Haukar lögðu Val að velli með fjögurra marka mun. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.40.
Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
