Finnst best að vera í eldhúsinu 20. apríl 2005 00:01 Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét. Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra og þáttastjórnandi, lætur sig dreyma um stórt eldhús. Hún nýtur þess að elda góðan mat og slappa af. "Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en hún hefur að undanförnu birst áhorfendum Skjás eins í þáttunum Allt í drasli. "Verst þykir mér hvað eldhúsið er lítið, það er alltof lítið en ég ólst upp í stóru eldhúsi og læt mig dreyma um eitt slíkt, en það er ekkert verra að láta sig dreyma, " segir Margrét sem búið hefur við þetta eldhús í ein átta ár. "Eldhúsin í þessum gömlu húsum eru oft svo ferlega lítil," segir Margrét. Eldhúsið er þó ekki minna en svo að hún kom fyrir einum stórum ísskáp. "Ég er mjög ánægð með ísskápinn minn, þetta er stór tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél. Ég bara reif einn skáp til að koma honum fyrir," segir Margrét og hlær. Eldhúsið segir hún algerlega vera sinn stað þar sem henni líði mjög vel og sinni því sem henni finnst skemmtilegast að gera. "Elda, elda , elda, það er uppáhaldið mitt," segir Margrét og skellir upp úr. "En ég geri svo sem eitt og annað þarna, en ég slappa líka af í eldhúsinu og sit þar stundum og sauma út," segir Margrét. Hún segist ekki vera með neinar sérstakar reglur í eldhúsinu en hún telur mikilvægast að þar sé hægt að vinna. "Eldhús er til að vinna í og elda góðan mat, ef það er of fínt til þess þá má bara alveg sleppa því," segir Margrét sposk á svip og bætir við að lokum að auðvitað skipti máli að það sé þrifalegt. "Það má aldrei vera óvaskað upp í eldhúsinu, það er óþolandi," segir Margrét.
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira