Smá upplýsingar um Quake 4 18. apríl 2005 00:01 Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira