Gjörbreytt starf með hitamyndavél 15. apríl 2005 00:01 Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira