
Sport
Öruggur sigur Essen

Essen lagði botnlið Post Schwerin, 33-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Essen. Lemgo sigraði Neddtlestedt Lübbecke, 37-32, og skoraði Logi Geirsson eitt mark úr vítakasti. Lemgo er í 4. sæti deildarinnar og Essen í 6. sæti.
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×