Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 12. apríl 2005 00:01 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira