Reyndi að feta í fótspor Fischers 11. apríl 2005 00:01 Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira