HK tryggði sér oddaleik 7. apríl 2005 00:01 HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan). Íslenski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan).
Íslenski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira