Hálendisskálar vinsælir 7. apríl 2005 00:01 Langt er síðan byrjað var að bóka gistingu fyrir sumarið í skálum Ferðafélags Íslands og Útivistar og að sögn Helgu Garðarsdóttur hjá Ferðafélaginu eru þegar komnir langir biðlistar við suma skálana á hásumartímanum. Það eru skálarnir í Landmannalaugum og við svokallaðan Laugaveg sem eru eftirsóttastir og þar er orðið erfitt að koma fyrir hópum í júlí. Helga nefnir líka að skálinn í Norðurfirði á Ströndum njóti vaxandi vinsælda. En Ferðafélagið á 34 skála víðs vegar um land og Útivist á sex. Lóa í Útivist tekur undir orð Helgu um aðsókn að skálunum. "Hópar sem ætla að skipuleggja þriggja, fjögurra daga gönguferð eru orðnir ansi seinir að panta en það er ekkert útilokað að fá inni því auðvitað kemur það fyrir að fólk afpanti pláss sem búið var að taka frá. Það er samt skammur tími sem sumir skálarnir okkar eru opnir. Það gildir til dæmis um skálana í Sveinstindi, Skælingum, Strút og Álftavötnum. Þeir eru opnir frá því í júnílok fram í miðjan ágúst og eru umsetnir á þessum tíma. Skálarnir í Básum í Þórsmörk eru hinsvegar opnir frá því um mánaðamótin apríl/ maí og framundir miðjan október og þar erum við með 80-90 gistirými. Um helgar er þar þó yfirleitt þéttsetið. Hjá bæði Ferðafélagi Íslands og Útivist getur almenningur nýtt sér skálana, sturtur og eldunaraðstöðu þar þótt þeir séu ekki félagsbundnir. Fyrir utanfélagsmenn kostar gisting í skálum Ferðafélagsins frá 1100 upp í 1700 krónur nóttin og í skálum Útivistar kostar 1400 krónur nóttin fyrir utanfélagsmenn. Ferðalög Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Langt er síðan byrjað var að bóka gistingu fyrir sumarið í skálum Ferðafélags Íslands og Útivistar og að sögn Helgu Garðarsdóttur hjá Ferðafélaginu eru þegar komnir langir biðlistar við suma skálana á hásumartímanum. Það eru skálarnir í Landmannalaugum og við svokallaðan Laugaveg sem eru eftirsóttastir og þar er orðið erfitt að koma fyrir hópum í júlí. Helga nefnir líka að skálinn í Norðurfirði á Ströndum njóti vaxandi vinsælda. En Ferðafélagið á 34 skála víðs vegar um land og Útivist á sex. Lóa í Útivist tekur undir orð Helgu um aðsókn að skálunum. "Hópar sem ætla að skipuleggja þriggja, fjögurra daga gönguferð eru orðnir ansi seinir að panta en það er ekkert útilokað að fá inni því auðvitað kemur það fyrir að fólk afpanti pláss sem búið var að taka frá. Það er samt skammur tími sem sumir skálarnir okkar eru opnir. Það gildir til dæmis um skálana í Sveinstindi, Skælingum, Strút og Álftavötnum. Þeir eru opnir frá því í júnílok fram í miðjan ágúst og eru umsetnir á þessum tíma. Skálarnir í Básum í Þórsmörk eru hinsvegar opnir frá því um mánaðamótin apríl/ maí og framundir miðjan október og þar erum við með 80-90 gistirými. Um helgar er þar þó yfirleitt þéttsetið. Hjá bæði Ferðafélagi Íslands og Útivist getur almenningur nýtt sér skálana, sturtur og eldunaraðstöðu þar þótt þeir séu ekki félagsbundnir. Fyrir utanfélagsmenn kostar gisting í skálum Ferðafélagsins frá 1100 upp í 1700 krónur nóttin og í skálum Útivistar kostar 1400 krónur nóttin fyrir utanfélagsmenn.
Ferðalög Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira