Stelpur hrífast af skónum 7. apríl 2005 00:01 "Ég held ég verði að nefna skó sem eru alveg fáránlega flottir. Ég keypti þá reyndar hérlendis en ég hef ekki séð neinn í eins skóm. Það eru líka rosalega margir sem taka eftir þessum skóm og minnast á þá og spyrja hvar ég fékk þá. Þetta eru támjóir og skannahvítir skór -- næstum því stelpuskór. Enda eru allar stelpur rosalega hrifnar af þeim og mér finnst það frábært. Þegar ég er kominn í skærbleikan bol við þá er ég frekar "kúl"," segir Brynjar. Brynjar keypti skóna fyrir um mánuði síðan í Jack & Jones og er alltaf í þeim um helgar enda algjörir spariskór. "Ég spái mikið í föt og ég er algjört fatafrík. Ég kaupi mikið af fötum í hverjum mánuði. Ég vinn sem plötusnúður á Rex og Hverfisbarnum um helgar og það er mikið spurt um fötin mín. Ég er svo oft í einhverju sem aðrir eru ekki í -- eins og skjannahvítum jakka, með lakkrísbindi eða vínrauðum "pimp" jakka. Ég leik mér með föt. Það eru ekki margir sem þora að fara út á meðal fólks í fríkuðum fötum en þegar strákarnir sjá fötin á mér þá finnst þeim þau frekar flott. Sumum finnst þau líka eflaust mjög hallærisleg," segir Brynjar sem er samt enginn sérstakur skómaður. "Ég fíla flotta skó en ég á ekki heilt herbergi af skóm. Það er mjög sjaldgæft að ég finni skó sem ég slefa yfir en ég geri það svo sannarlega með þessa skó." Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Ég held ég verði að nefna skó sem eru alveg fáránlega flottir. Ég keypti þá reyndar hérlendis en ég hef ekki séð neinn í eins skóm. Það eru líka rosalega margir sem taka eftir þessum skóm og minnast á þá og spyrja hvar ég fékk þá. Þetta eru támjóir og skannahvítir skór -- næstum því stelpuskór. Enda eru allar stelpur rosalega hrifnar af þeim og mér finnst það frábært. Þegar ég er kominn í skærbleikan bol við þá er ég frekar "kúl"," segir Brynjar. Brynjar keypti skóna fyrir um mánuði síðan í Jack & Jones og er alltaf í þeim um helgar enda algjörir spariskór. "Ég spái mikið í föt og ég er algjört fatafrík. Ég kaupi mikið af fötum í hverjum mánuði. Ég vinn sem plötusnúður á Rex og Hverfisbarnum um helgar og það er mikið spurt um fötin mín. Ég er svo oft í einhverju sem aðrir eru ekki í -- eins og skjannahvítum jakka, með lakkrísbindi eða vínrauðum "pimp" jakka. Ég leik mér með föt. Það eru ekki margir sem þora að fara út á meðal fólks í fríkuðum fötum en þegar strákarnir sjá fötin á mér þá finnst þeim þau frekar flott. Sumum finnst þau líka eflaust mjög hallærisleg," segir Brynjar sem er samt enginn sérstakur skómaður. "Ég fíla flotta skó en ég á ekki heilt herbergi af skóm. Það er mjög sjaldgæft að ég finni skó sem ég slefa yfir en ég geri það svo sannarlega með þessa skó."
Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira