Dætur elta matarvenjur mæðra sinna 4. apríl 2005 00:01 Dætur virðast fylgja fordæmi mæðra sinna hvað varðar neyslu á ávöxtum og grænmeti, samkvæmt nýrri rannsókn. Þar að auki virtust mæður sem borða mikið af ávöxtum og grænmeti vera síður líklegri til þess að ýta á dætur sínar með að borða meira og minni líkur voru á því að dæturnar væru matvandar. Margir foreldrar hafa áhyggjur af matvendni barna sinni, en í þessari rannsókn kom það í ljós að stúlkur sem urðu fyrir þrýstingi frá mæðrum sínum með að borða voru líklegri til að verða matvandar. Fyrir vikið borðuðu þær minna af ávöxtum og grænmeti en þær sem höfðu heilbrigða matarlyst sem eykur hættuna á vítamínskorti. Hins vegar kom það í ljós að flestar stúlkurnar sem tóku þátt í rannsókninni skorti nauðsynleg vítamín eins og kalk, magnesíum og E-vítamín hvort sem þær voru matvandar eða ekki. Stúlkurnar voru sjö ára þegar rannsóknin hófst en níu ára þegar henni lauk. Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Dætur virðast fylgja fordæmi mæðra sinna hvað varðar neyslu á ávöxtum og grænmeti, samkvæmt nýrri rannsókn. Þar að auki virtust mæður sem borða mikið af ávöxtum og grænmeti vera síður líklegri til þess að ýta á dætur sínar með að borða meira og minni líkur voru á því að dæturnar væru matvandar. Margir foreldrar hafa áhyggjur af matvendni barna sinni, en í þessari rannsókn kom það í ljós að stúlkur sem urðu fyrir þrýstingi frá mæðrum sínum með að borða voru líklegri til að verða matvandar. Fyrir vikið borðuðu þær minna af ávöxtum og grænmeti en þær sem höfðu heilbrigða matarlyst sem eykur hættuna á vítamínskorti. Hins vegar kom það í ljós að flestar stúlkurnar sem tóku þátt í rannsókninni skorti nauðsynleg vítamín eins og kalk, magnesíum og E-vítamín hvort sem þær voru matvandar eða ekki. Stúlkurnar voru sjö ára þegar rannsóknin hófst en níu ára þegar henni lauk.
Heilsa Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira