Óljóst um ráðningu fréttastjóra 2. apríl 2005 00:01 Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands: Óskar eftir undanþágu vegna viðskiptaþvingana Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands: Óskar eftir undanþágu vegna viðskiptaþvingana Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira