Ford fær tískuverðlaun 31. mars 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira