Segir ráðningu fjarstæðukennda 29. mars 2005 00:01 Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira