Segir ráðningu fjarstæðukennda 29. mars 2005 00:01 Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði