Fjallað um ákvörðun Íslands í WP 28. mars 2005 00:01 Það var sorgardagur þegar Alþingi Íslendinga veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt, segir í ritstjórnargrein Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post um ákvörðum Alþingis Íslendinga að bjóða Bobby Fischer ríkisborgararétt. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreininni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn tæki Bandaríkin yfir, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“ Bobby Fischer Erlent Fréttir Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Það var sorgardagur þegar Alþingi Íslendinga veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt, segir í ritstjórnargrein Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post um ákvörðum Alþingis Íslendinga að bjóða Bobby Fischer ríkisborgararétt. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreininni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn tæki Bandaríkin yfir, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“
Bobby Fischer Erlent Fréttir Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira