Haukar tóku titilinn 19. mars 2005 00:01 Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR. Íslenski handboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Haukar sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn og nægði því jafntefli til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu gott betur og sigruðu leikinn eftir magnaða frammistöðu í síðari hálfleik. ÍR-ingar leiddu í leikhléi, 14-17, en góð vörn og betri markvarsla lagði grunninn að forskoti ÍR-inga. Vörn ÍR-inga hélt ekki í síðari hálfleik en vörn heimamanna batnaði mikið og fyrir vikið datt Birkir Ívar Guðmundsson í mikið stuð en hann varði 23 skot í leiknum. Haukarnir byggðu upp ágætis forskot og voru með vænlega stöðu þegar tíu mínútur lifðu leiks, 25-22. Það forskot létu þeir aldrei af hendi og þrátt fyrir fína baráttu tókst ÍR aldrei að ógna Haukum almennilega og heimamenn fögnuðu vel í leikslok. "Við vorum aldrei öruggir með okkur enda ekki hægt þegar ÍR er annars staðar. Þeir gefast aldrei upp," sagði Haukamaðurinn Þórir Ólafsson sem fór á kostum i leiknum og skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum. "Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa heimavallarréttinn og það sýndi sig í úrslitakeppninni í fyrra. Við erum að styrkjast með hverjum leik og það munar mikið um að fá Ásgeir Örn aftur á fulla ferð." ÍR-ingar féllu úr öðru sæti í það þriðja með tapinu þar sem ÍBV lagði HK í Digranesi. "Við erum ekki orðnir saddir þótt við höfum unnið bikarinn. Þetta lið vill vinna meira og við munum mæta mjög grimmir til leiks í úrslitakeppninni," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira