Áföll 15. mars 2005 00:01 Flest höfum við orðið fyrir lífsreynslu sem kom okkur úr jafnvægi. Í þessu hollráði ætla ég að leyfa mér að fjalla um slíka lífsreynslu sem áföll þó þau séu kannski smávægileg miðað við önnur og meiri áföll. Viðbrögð okkar við áföllum skiptast venjulega í fimm þætti: 1. Afneitun 2. Reiði 3. Að kenna einhverju/einhverjum um 4. Þunglyndi 5. Útgönguleið Dæmi: Við stígum á vigt og sjáum að við höfum þyngst um 5 kíló! 1. Vigtin hlýtur að vera biluð! 2. Af hverju í ósköpunum er verið að setja upp bilaða vigt hér? 3. Nú verð ég í vondu skapi í allan dag vegna þess að "þeir" settu þessa vigt hér! 4. Getur virkilega verið að ég hafi þyngst svona mikið? 5. Þú drífur þig í líkamsrækt. Ávinningur líkamsræktar Vitað er að líkamsrækt hefur margs konar jákvæð áhrif á okkur. En hvers konar líkamsrækt hefur líka aðrar og meiri "aukaverkanir" í formi þess að okkur líður betur ef við hreyfum okkur reglulega. Það leiðir aftur til þess að við förum að gera meiri kröfur til okkar sem og annarra. Þetta gerist vegna þess að líkamsrækt styrkir okkur ekki bara líkamlega heldur einnig andlega. Hvernig getur líkamsrækt styrkt okkur andlega? Rannsóknir hafa sýnt fram á að við eigum allt að 70% auðveldara með að taka ákvarðanir þegar við stundum líkamsrækt reglulega og markvisst. Þetta gildir að sjálfsögðu jafnt um hversdagslegar og mikilvægari ákvarðanir. Líkamsrækt og þunglyndi Rannsóknir hafa einnig sýnt að líkamsrækt getur komið betur út en lyfjameðferð við ýmsum tegundum þunglyndis. Boðskapurinn er því Stundaðu líkamsrækt því þú stendur eftir sterkari á líkama og sál! Það skiptir nefnilega ekki mestu máli hvað kemur fyrir okkur í lífinu heldur hvernig við bregðumst við því. Þetta og fleiri hollráð er að finna á vefsvæði Heilsuráðgjafar, www.heilsuradgjof.is Heilsa Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Flest höfum við orðið fyrir lífsreynslu sem kom okkur úr jafnvægi. Í þessu hollráði ætla ég að leyfa mér að fjalla um slíka lífsreynslu sem áföll þó þau séu kannski smávægileg miðað við önnur og meiri áföll. Viðbrögð okkar við áföllum skiptast venjulega í fimm þætti: 1. Afneitun 2. Reiði 3. Að kenna einhverju/einhverjum um 4. Þunglyndi 5. Útgönguleið Dæmi: Við stígum á vigt og sjáum að við höfum þyngst um 5 kíló! 1. Vigtin hlýtur að vera biluð! 2. Af hverju í ósköpunum er verið að setja upp bilaða vigt hér? 3. Nú verð ég í vondu skapi í allan dag vegna þess að "þeir" settu þessa vigt hér! 4. Getur virkilega verið að ég hafi þyngst svona mikið? 5. Þú drífur þig í líkamsrækt. Ávinningur líkamsræktar Vitað er að líkamsrækt hefur margs konar jákvæð áhrif á okkur. En hvers konar líkamsrækt hefur líka aðrar og meiri "aukaverkanir" í formi þess að okkur líður betur ef við hreyfum okkur reglulega. Það leiðir aftur til þess að við förum að gera meiri kröfur til okkar sem og annarra. Þetta gerist vegna þess að líkamsrækt styrkir okkur ekki bara líkamlega heldur einnig andlega. Hvernig getur líkamsrækt styrkt okkur andlega? Rannsóknir hafa sýnt fram á að við eigum allt að 70% auðveldara með að taka ákvarðanir þegar við stundum líkamsrækt reglulega og markvisst. Þetta gildir að sjálfsögðu jafnt um hversdagslegar og mikilvægari ákvarðanir. Líkamsrækt og þunglyndi Rannsóknir hafa einnig sýnt að líkamsrækt getur komið betur út en lyfjameðferð við ýmsum tegundum þunglyndis. Boðskapurinn er því Stundaðu líkamsrækt því þú stendur eftir sterkari á líkama og sál! Það skiptir nefnilega ekki mestu máli hvað kemur fyrir okkur í lífinu heldur hvernig við bregðumst við því. Þetta og fleiri hollráð er að finna á vefsvæði Heilsuráðgjafar, www.heilsuradgjof.is
Heilsa Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp