
Innlent
Skjávarpa stolið úr fyrirtæki
Brotist var inn í fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt og var skjávarpa stolið. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er þjófurinn enn ófundinn en málið er í rannsókn.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×