
Innlent
Erill hjá lögreglu í nótt
Þónokkur erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt vegna ölvunarláta. Þrír ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur og níu manns voru settir í fangageymslur vegna óspekta.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×