Eldhúsráð 5. mars 2005 00:01 - Ef avocado-ávöxturinn er óþroskaður er gott að skera hann í tvennt og láta liggja í nokkra stund með tómötum, eða öðru grænmeti sem gefur frá sér etylen. Þá ætti hann að mýkjast. - Ef ísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr forminu er ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Heldur skyldi nota kalt vatn, það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur. - Þurfi að sjóða kartöflur í hvelli má auðvitað skera þær í minni bita en einnig getur verið gott að stinga hreinum stálnöglum í gegnum þær því málmurinn leiðir hitann inn í kartöflurnar og þær verða tilbúnar fyrr. - Ef nota á egg í uppskrift og þau eru ekki til á heimilinu má notast við mjólk og edik í staðinn. Þá er einn dropi af ediki settur í eitt glas af mjólk og það notað í staðinn fyrir egg. Þetta ráð dugar þó ekki ef eggin eru mikilvægur þáttur uppskriftarinnar. - Ef maturinn verður of kryddaður, til dæmis af pipar eða sílípipar, má bjarga sér með því að bæta mjólk út í. En ef rétturinn er þannig að ekki má þynna hann of mikið er ráð að nota rjóma í staðinn. Rjóminn tekur nokkuð af sterka bragðinu úr réttinum. Húsráð Matur Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
- Ef avocado-ávöxturinn er óþroskaður er gott að skera hann í tvennt og láta liggja í nokkra stund með tómötum, eða öðru grænmeti sem gefur frá sér etylen. Þá ætti hann að mýkjast. - Ef ísinn er of frosinn til að hægt sé að ná honum úr forminu er ekki ráðlagt að setja boxið í heitt vatn því þá bráðnar ísinn of mikið. Heldur skyldi nota kalt vatn, það gerir sama gagn og ísinn heldur sér betur. - Þurfi að sjóða kartöflur í hvelli má auðvitað skera þær í minni bita en einnig getur verið gott að stinga hreinum stálnöglum í gegnum þær því málmurinn leiðir hitann inn í kartöflurnar og þær verða tilbúnar fyrr. - Ef nota á egg í uppskrift og þau eru ekki til á heimilinu má notast við mjólk og edik í staðinn. Þá er einn dropi af ediki settur í eitt glas af mjólk og það notað í staðinn fyrir egg. Þetta ráð dugar þó ekki ef eggin eru mikilvægur þáttur uppskriftarinnar. - Ef maturinn verður of kryddaður, til dæmis af pipar eða sílípipar, má bjarga sér með því að bæta mjólk út í. En ef rétturinn er þannig að ekki má þynna hann of mikið er ráð að nota rjóma í staðinn. Rjóminn tekur nokkuð af sterka bragðinu úr réttinum.
Húsráð Matur Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira