Innihaldslýsingar ófullnægjandi 5. mars 2005 00:01 Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti. Matur Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti.
Matur Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira