Patrekur að komast í gang

Patrekur Jóhannesson er að komast í gang á nýjan leik og skoraði þrjú mörk fyrir Minden, sem vann Wetzlar. Róbert Sighvatsson skoraði tvö mörk fyrir Minden. Þá skoraði Gylfi Gylfason fjögur mörk þegar Wilhelmshavener tapaði fyrir Gummersbach.