Listahátíð helguð samtímamyndlist 25. febrúar 2005 00:01 Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt. Myndlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt.
Myndlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira