Skjern sigraði Århus
Skjern, liðið sem Aron Kristjánsson þjálfar, sigraði efsta lið dönsku deildarinnar Århus í gær með 28 mörkum gegn 23. Jón Jóhannesson skoraði 5 mörk fyrir Skjern og Ragnar Óskarsson 4. Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Århus. Þrátt fyrir ósigurinn er Åhrus enn þá með forystu í deildinni. Liðið er með 26 stig en Kolding með 25 og Skjern er í þriðja sæti með 23.
Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn


Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn