Blýmengun hættuleg börnum 22. febrúar 2005 00:01 "Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum." Dr. Herbert Needleman við Pittsburgh-háskóla hefur komist að því í rannsóknum sínum að unglingar sem voru ítrekað handteknir fyrir glæpi höfðu meira blýmagn í líkamanum en aðrir hópar. "Það eru vissulega fleiri þættir sem skipta máli en ef blýmengun væri minni væru færri glæpir framdir í Bandaríkjunum," sagði Needleman á ráðstefnu nýlega. Hann mælir með að ung börn séu mæld reglulega þar sem það sé ekki kostnaðarsamt. "Þá er hægt að gera ráðstafanir eins og að fjarlægja börnin frá mengunarvaldinum." Lengi hefur verið vitað að blý veldur skemmdum á heilanum og rikisstjórnir víða hafa tekið á vandanum, meðal annars með því að framleiða blýlaust bensín og málningu. En dr. Needleman segir nýjar sannanir fyrir því að meira að segja í litlu magni sé blýið mjög skaðlegt, Larry Silverman, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneyti Bandaríkjanna, segir þó að fólk verði að axla persónulega ábyrgð. "Jafnvel þó suma glæpi megi rekja til blýmengunar er engum greiði gerður með því að kenna blýi um allt sem aflaga fer. Fólk verður að læra að axla eigin ábyrgð," segir Silverman. Heilsa Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum." Dr. Herbert Needleman við Pittsburgh-háskóla hefur komist að því í rannsóknum sínum að unglingar sem voru ítrekað handteknir fyrir glæpi höfðu meira blýmagn í líkamanum en aðrir hópar. "Það eru vissulega fleiri þættir sem skipta máli en ef blýmengun væri minni væru færri glæpir framdir í Bandaríkjunum," sagði Needleman á ráðstefnu nýlega. Hann mælir með að ung börn séu mæld reglulega þar sem það sé ekki kostnaðarsamt. "Þá er hægt að gera ráðstafanir eins og að fjarlægja börnin frá mengunarvaldinum." Lengi hefur verið vitað að blý veldur skemmdum á heilanum og rikisstjórnir víða hafa tekið á vandanum, meðal annars með því að framleiða blýlaust bensín og málningu. En dr. Needleman segir nýjar sannanir fyrir því að meira að segja í litlu magni sé blýið mjög skaðlegt, Larry Silverman, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneyti Bandaríkjanna, segir þó að fólk verði að axla persónulega ábyrgð. "Jafnvel þó suma glæpi megi rekja til blýmengunar er engum greiði gerður með því að kenna blýi um allt sem aflaga fer. Fólk verður að læra að axla eigin ábyrgð," segir Silverman.
Heilsa Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira